Um Dürüm

Veitingastaðurinn opnaði árið 2011 í miðborg Reykjavíkur. Við bjóðum upp á alþjóðlega rétti með Miðjarðarhafsívafi, með áherslu á ferskleika og íslenskt hráefni.

Já það gerum við. Spyrðu afgreiðslufólkið okkar um lykilorðið.

Svo sannarlega! Pantanir í síma 445-7000 og reglulega bjóðum við upp á take-away tilboð sem má sjá hér að ofan.

Hvað hafa viðskiptavinir okkar að segja?