Stofnað 2011

Íslenska / English

Velkomin
Durum er nýlegur veitingastaður í hjarta miðbæjarins, lítill en huggulegur staður þar sem gott er að sitja í ró og næði. Staðurinn var opnaður í byrjun sumars 2011 og viðtökurnar hafa ekki staðið á sér.
Okkar áhersla er að bjóða upp á einfalda og bragðgóða rétti úr besta hráefni á viðráðanlegu verði.
Verið velkomin, við tökum vel á móti þér og þínum.

Opnunartími
Frá kl. 09:00 – 20:00 alla daga vikunnar.

Sími: +354 445 7000
Laugavegur 42 (á horninu við Frakkastíg)

Matseðill

Hafðu samband

Sendu okkur línu